Mánudagur 26. janúar 2015 22:28

Kristín íţróttamađur Ísafjarđarbćjar 2014


Kristín Ţorsteinsdóttir, sundkona í Íţróttafélaginu Ívari á Ísafirđi var kjörinn íţróttamađur Ísafjarđarbćjar áriđ 2014 í hófi sem fram fór í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi á dögunum. www.bb.is greinir frá.

Á heimasíđu BB segir einnig:

Kristín var einnig valin íţróttamađur ársins 2013 og Ísfirđingar geta veriđ stoltir af ađ hafa ţessa afrekskonu innan sinna rađa. „Ţađ er markmiđ hjá henni og ţjálfaranum, Svölu Sif Sigurgeirsdóttur, ađ setja heimsmet,“ segir Sigríđur Hreinsdóttir, móđir Kristínar. „Ţćr eru ađ fara á landsliđsćfingu um nćstu helgi og vonast eftir ađ geta lćrt ţar, hvernig best er ađ nýta litlu sundlaugina hérna fyrir tćknićfingar. Kristín hagar lífi sínu eins og íţróttamanneskja. Hún fer á sundćfingar tvisvar í viku, og svo ţrekćfingu, full af elju og áhuga og ótrúlega öguđ. Og ţađ var ólýsanlegt ađ sjá andlitiđ á henni ţegar hún áttađi sig á ţví ađ hún hefđi veriđ valin íţróttamađur ársins,“ segir Sigríđur stolt.

Nánar á www.bb.is

Til baka