Miđvikudagur 28. janúar 2015 11:26
Dagana 2.-7. júlí nćstkomandi fer Norrćna barna- og unglinamótiđ í íţróttum fatlađra fram í Fćreyjum. Mótiđ er fyrir fötluđ börn og ungmenni á aldrinum 12-16 ára.
- Farsćl saga í rúma ţrjá áratugi Barna- og unglingastarf hefur allt frá stofnun Íţróttasambands fatlađra áriđ 1979 veriđ á oddinum í starfi sambandsins. Markvisst hefur veriđ unniđ ađ ţví ađ gera fötluđu ungu fólki kleift ađ sćkja mót jafnaldra sinna á erlendum vettvangi, einkum á Norđurlöndum. Áriđ 1981 stóđ Svíţjóđ fyrir Norrćnu barna- og unglingamóti í fyrsta sinn í ţeirri mynd sem ţađ ţekkist í dag, mótiđ fer fram annađ hvert ár og í ár er ţađ haldiđ í Fćreyjum dagana 2.-7. júlí.
Norđurlöndin skiptast á ađ halda mótiđ en sumariđ 2013 fór ţađ fram í Danmörku ţar sem hátt í 20 íslenskir íţróttakrakkar tóku ţátt. Einn ţátttakenda frá árinu 2011 ţegar mótiđ var haldiđ í Finnlandi hélt svo áfram og keppti á Ólympíumóti fatlađra í London en ţađ var frjálsíţróttakonan Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir.
Á síđustu ţremur áratugum hefur Norrćna barna- og unglingamótiđ veriđ frumraun margra íţróttamanna á erlendum vettvangi. Ţar hafa skćrustu íţróttastjörnur Íslands úr röđum fatlađra fengiđ ađ spreyta sig og fariđ áfram og vakiđ heimsathygli. Ţetta eru íţróttamenn á borđ viđ Hauk Gunnarsson, Kristínu Rós Hákonardóttur, Geir Sverrisson, Ólaf Eiríksson, Birkir Rúnar Gunnarsson, Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur og Jón Odd Halldórsson og svona mćtti lengi telja.
Í júlíbyrjun 2015 stefnir Ísland ađ ţví ađ senda um 15 keppendur á mótiđ í Fćreyjum og halda áfram ađ gefa ungu íţróttafólki međ fötlun tćkifćri á ţví ađ keppa viđ jafningja sína og öđlast ţannig dýrmćta reynslu af ćfingum og keppni á stćrra og sterkara sviđi en ţekkist hér heima. Mótiđ er fyrir börn og unglinga á aldrinum 12-16 ára ţar sem framkvćmdin miđast ekki einvörđungu ađ keppninni sjálfri heldur er stađiđ ađ ítarlegum kynningum á fjölbreyttum íţróttagreinum fyrir fatlađa.
Stađreyndir:Norrćna barna- og unglingamótiđ
Haldiđ í Fćreyjum 2.-7. júlí 2015
Fyrir börn og unglinga á aldrinum 12-16 ára
Íţróttagreinar í bođi í Fćreyjum: Borđtennis, Sund, frjálsar og fimleikar
Fyrir ţá sem hyggja á ţátttöku í verkefninu:Upplýsingar međ tilnefningarblöđum hafa ţegar veriđ sendar á ađildarfélög Íţróttasambands fatlađra og víđar. Tilnefningum skal skila á
if@isisport.is eigi síđar en fimmtudaginn 5. febrúar nćstkomandi. Tilkynnt verđur síđar um fararstjóra/ţjálfara í ferđinni. Val úr innsendum tillögum er endanlega samţykkt af stjórn Íţróttasambands fatlađra.
Ţeir sem ekki hafa fengiđ póstinn frá ÍF međ tilnefningablađi og upplýsingum geta haft samband viđ skrifstofu í síma 514 4080 eđa á if@isisport.is
Mynd/ Svangaskarđ í Fćreyjum ţar sem mótiđ fer fram.