Sunnudagur 1. mars 2015 09:47
HM fatlađra í alpagreinum til 10. marsHeimsmeistaramót fatlađra í alpagreinum er hafiđ í Panorama í Kanada. Ísland á einn keppanda á mótinu en ţađ er Jóhann Ţór Hólmgrímsson, Akur, sem keppir í mono-skíđastól. Međ Jóhanni í för til Kanada er ţjálfari hans Kurt Smitz. Međ ţátttöku sinni í mótinu verđur Jóhann Ţór fyrstI íslenski karlmađurinn sem tekur ţátt í heimsmeistaramóti fatlađra í alpagreinum!
Mótiđ var sett í gćrkvöldi og stendur til 10. mars.
Hćgt verđur ađ fylgjast međ mótinu í beinni útsendingu á netinu.
Ekkert verđur keppt í dag en fyrsta keppni er á morgun í bruni. Jóhann keppir í svigi og stórsvigi, hans fyrsti keppnisdagur er 8. mars ţegar hann keppir í stórsvigi og lokagrein hans fer fram á síđasta keppnisdegi mótsins, 10. mars, en ţá keppir Jóhann í svigi.
Keppnisdagskrá mótsins