Sunnudagur 8. mars 2015 23:48

Jóhann nítjándi í stórsvigi


Jóhann Ţór Hólmgrímsson, Akur, hefur lokiđ sinni fyrstu grein á heimsmeistaramóti fatlađra í alpagreinum sem nú stendur yfir í Panorama í Kanada. Jóhann hafnađi í nítjánda sćti í stórsvigi í sitjandi flokki og varđ ţar međ fyrstu íslenskra karlmanna til ađ bćđi taka ţátt á HM í alpagreinum sem og ađ ljúka keppni.

Jóhann varđ í 21. sćti eftir fyrri ferđ í dag, sjö keyrđu úr braut eđa luku ekki keppni af öđrum ástćđum. Jóhann kom í mark á tímanum 1:24.63 mín. og varđ í 21. sćti. Í seinni ferđinni stórbćtti Jóhann tímann sinn og varđ nítjandi á 1:16.86 mín. Fleiri féllu úr leik í seinni ferđinni og varđ Jóhann nítjándi og síđastur ţeirra sem luku keppni í dag.

Flottur árangur hjá Jóhanni á sínu fyrsta heimsmeistaramóti en hann verđur aftur á ferđinni nćsta ţriđjudag ţegar hann keppir í svigi á síđasta keppnisdegi mótsins.

Hér er hćgt ađ sjá fyrri ferđ Jóhanns í dag (hefst á 2:28,51)

Hér er hćgt ađ sjá seinni ferđ Jóhanns í dag (hefst á 2:01,08)

Til baka