Mánudagur 30. mars 2015 13:41
Íslandsmót Íţróttasambands fatlađra í boccia, borđtennis, frjálsum íţróttum og lyftingum fer fram helgina 10.-12. apríl nćstkomandi. Keppni í boccia, frjálsum og lyftingum fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirđi en keppni í borđtennis fer fram í Íţróttahúsi ÍFR ađ Hátúni í Reykjavík. Lokahóf Íslandsmótsins fer svo fram í Gullhömrum í Grafarvogi ţar sem húsiđ verđur opnađ kl. 18:00 sunnudagskvöldiđ 12. apríl.
Tímaseđill Íslandsmótsins
Föstudagur 10. aprílFrjálsar íţróttir – Kaplakriki – upphitun kl. 18 og keppni kl. 19
Laugardagur 11. aprílBoccia – Kaplakriki – 9.30 fararstjórafundur – 10:30 mótssetning – 11:00 keppni hefst
Lyftingar – Kaplakriki – 11:00 vigtun – 13:00 keppni hefst
Borđtennis – Íţróttahús ÍFR – keppni hefst kl. 11:00
Sunnudagur 12. aprílBoccia 11:00-15:00
Lokahóf ÍF í Gullhömrum í Grafarvogi – húsiđ verđur opnađ kl. 18:00.
Lokahófiđ 12. aprílEins og áđur segir verđur húsiđ opnađ kl. 18:00 og borđhald hefst kl. 19. Verđ á mann er kr. 7000. Veislustjórar verđa ţeir Ingvar Valgeirsson og Hlynur Ben.
Matseđill
ForrétturAsparssúpa međ nýbökuđu brauđi
AđalrétturHćgeldađ nautafillet međ kartöflubátum,grćnmeti og rjómalagađri piparsósu.
EftirrétturSukkulađifrauđ međ ferskum berjum og vanillurjóma.
Mynd/ Eik er ríkjandi Íslandsmeistari í 1. deild í sveitakeppni í boccia.