Mánudagur 13. apríl 2015 11:46

Fyrirlestur međ Rudy sem ţú mátt ekki missa af!

Ţriđjudaginn 14. apríl nćstkomandi mun Rudy Garcia-Tolson halda fyrirlestur í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal. Fyrirlesturinn fer fram í E-sal á 3. hćđ og hefst hann kl. 18:00.
 
Rudy Garcia-Tolson notar gervifćtur og hlaupafćtur frá Össuri og hefur tekiđ ţátt í ţremur Paralympics ásamt ţví ađ hafa tekiđ ţátt í Ironman-keppnum. Báđa fćturna vantar á Rudy, en ţeir voru teknir af ofan viđ hné eftir 15 árangurslausar ađgerđir vegna margvíslegra fćđingargalla ţegar hann var ađeins 5 ára.
 
Ţrátt fyrir ađ vera ađeins 26 ára hefur Rudy vakiđ mikla athygli vestanhafs fyrir árangur sinn og međal annars veriđ gestur í ţćtti Oprah Winfrey og var hann valinn einn af 20 einstaklingum sem munu geta breytt heiminum af tímaritinu Teen People Magazine. Hann nýtir krafta sína til ađ hvetja ađra fatlađa áfram og hefur ferđast víđsvegar um Bandaríkin til ađ hvetja fötluđ ungmenni til dáđa.
 
Rudy hefur sagt í viđtölum ađ hann upplifi ţađ oft ađ fólk segi honum ađ hann gćti ekki hitt eđa ţetta, en íţróttirnar hafa hjálpađ honum ađ átta sig á eigin styrkleika; „Ég er í raun ţakklátur fyrir ađ vera aflimađur, ef ég vćri međ fćtur myndi ég vafalaust ekki hafa sama drifkraft til ađ gera ţađ sem ég geri.“
 
Allir velkomnir - ţetta er fyrirlestur sem ţú mátt ekki missa af!
Ţriđjudagur 14. apríl
Íţróttamiđstöđin í Laugardal
3. hćđ, E-salur
Nánari upplýsingar er hćgt ađ nálgast á skrifstofu ÍF í síma 5144080

Til baka