Mánudagur 20. apríl 2015 17:11

Magnađur árangur Jóns í Berlín!


Opna ţýska meistaramótinu í sundi er lokiđ ţar sem Fjölnismađurinn Jón Margeir Sverrisson fór mikinn. Jón Margeir tók sig til og setti tvö ný heimsmet á mótinu! Síđastliđinn fimmtudag setti Jón stórglćsilegt heimsmet í 200m skriđsundi í flokki S14 og um helgina setti hann annađ heimsmet ţegar hann synti 400m skriđsund á 4:13,70mín. Magnađ afrek hjá kappanum sem er í fantaformi. Alls féllu sjö Íslandsmet hjá Jóni ţessa helgina og tvö ný heimsmet litu dagsins ljós.

Thelma B. Björnsdóttir, ÍFR, var einnig á međal keppenda á mótinu og setti hún fimm ný Íslandsmet en viđ gerum metunum öllum betri skil á nćstunni.

Mynd/ Sverrir Gíslason - Jón Margeir á verđlaunapalli á opna ţýska meistaramótinu um síđstu helgi.

Til baka