Miđvikudagur 10. júní 2015 11:23
Norrćna barna- og unglingamótiđ fer fram í Fćreyjum ţetta sumariđ og sem fyrr sendir Ísland fjölmennan hóp til ţátttöku. Mótiđ á sér langa sögu ţar sem fötluđ börn og ungmenni koma saman og keppa í íţróttum og kynnast kollegum sínum á Norđurlöndunum.
Mótiđ fer fram dagana 2.-7. júlí nćstkomandi í ţorpinu Tóftir. Auk ţess ađ keppa í íţróttum verđur margvíslegt fyrir stafni eins og t.d. kynningar á fjölmörgum íţróttagreinum, skođunarferđir um Fćreyjar og fleira.
Keppendur Íslands á Norrćna barna- og unglingamótinu 2015 Viktor Ingi Elíasson
Ýmir Snćr Hlynsson
Haukur H. Loftsson
Magnús Aron Ceesay
Erlingur Ísar Viđarsson
Hilmar Björn Zoega
Róbert Ísak Jónsson
Fannar Logi Jóhannesson
Ţorsteinn Gođi Einarsson
Ingólfur Már Bjarnason
Ísar Ţorsteinsson
Tanya E. Jóhannsdóttir
Helena Ó. Hilmarsdóttir
Bjarney G. Jónsdóttir
Arndís Atladóttir
Hildur Sigurgeirsdóttir
Ólafía Ósk Svanbergsdóttir
Ţuríđur A. Óskarsdóttir
Mynd/ Ingibjörg - Hluti hópsins kom saman á dögunum viđ ćfingar og snćđing en markmiđiđ var ađ gefa öllum fćri á ţví ađ kynnast og stilla saman strengi sína fyrir Fćreyjarförina.