Miđvikudagur 24. júní 2015 09:57
Evrópumeistaramót fatlađra í sundi verđur haldiđ í Madeira í Portúgal dagana 15.-21. maí á nćsta ári. Gert er ráđ fyrir ađ um 450 sundmenn frá 50 ţjóđlöndum taki ţátt í mótinu sem verđur eitt stćrsta sundmót ársins fyrir Paralympics í Ríó 2016.
Keppt verđur í Complexo Olimpico de Piscinas da Penteada í Madeira sem er glćsileg sundhöll ţeirra Portúgala. Höllin var opnuđ áriđ 2004 og kostađi litlar 25 milljónir Evra í byggingu.
Mynd/ Complexo Olimpico de Piscinas da Penteada er glćsileg sundhöll.