Laugardagur 27. júní 2015 09:36

Helgi stórbćtti heimsmetiđ!


Hulda međ tvö ný Íslandsmet

Frjálsíţróttafólk úr röđum fatlađra er í ham ţessi dćgrin en í gćrkvöldi stórbćtti Helgi Sveinsson, Ármanni, heimsmet sitt í spjótkasti er hann kastađi spjótinu 57,36 metra! Stórglćsilegur árangur hjá Helga.

Í maímánuđi kastađi Helgi yfir ríkjandi heimsmet í flokki sínum (F42) á JJ móti Ármanns en ţađ kast var 54,62 metrar. Um nćstum ţví ţriggja metra bćtingu var ţví ađ rćđa í gćrkvöldi á kastmóti FH í Krikanum.

Á fimmtudagskvöld var Hulda Sigurjónsdóttir, Suđra, líka í toppgír er hún í fyrsta sinn rauf 10 metra múrinn í kúluvarpi (F20). Hulda kastađi ţá kúlunni 10,26 metra sem er nýtt og glćsilegt Íslandsmet. Fleiri múrar féllu ţví Hulda kastađi kringlunni 32,26 metra sem einnig er nýtt Íslandsmet. Allt ţetta gerđi hún á 30 ára afmćlisdaginn sinn!

Til hamingju međ árangurinn Helgi og Hulda!

Myndir/ Á efri myndinni er Helgi fyrir miđju eftir sigur sinn á EM í Swansea 2014 en á ţeirri neđra er Hulda vopnuđ kringlunni.


Til baka