Miđvikudagur 1. júlí 2015 11:34
Í gćrdag hélt tćplega 30 manna hópur áleiđis til Fćreyja til ţess ađ taka ţátt í Norrćna barna- og unglingamótinu. Ţessi verkefni hafa veriđ afar vinsćl og farsćl í nćstum ţrjá áratugi en mótin eru samstarfsverkefni íţróttasambanda fatlađra á Norđurlöndum.
Alls eru átján fatlađir íslenskir íţróttakrakkar í Fćreyjum ţessa stundina en hópurinn heldur viđ í ţorpinu Tóftir. Matthildur Kristjánsdóttir stjórnarmađur hjá Íţróttasambandi fatlađra er ađalfararstjóri í ferđinni en hópurinn mun hafa margt og mikiđ fyrir stafni nćstu daga.
Ađ frátöldum sjálfum ćfingunum og íţróttakeppnunum mun hópnum gefast tćkifćri til ţess ađ skođa Fćreyjar sem og ađ reyna sig í hinum ýmsu íţróttagreinum.
Viđ munum greina frá ferđinni hér á ifsport.is sem og á samfélagsmiđlum okkar eins og Facebook og Snapchat en Íţróttasamband fatlađra finniđ ţiđ á Snapchat undir heitinu: ifsport
Mynd/ Íslenski hópurinn á Reykjavíkurflugvelli í gćr skömmu áđur en arkađ var upp í vél Atlantic Airways áleiđis til Fćreyja.