Nú stefnir öflugur hópur á Special Olympics í Los Angeles í sumar. Leikarnir eru fyrir einstaklinga međ ţroskahömlun og eru haldnir fjórđa hvert
ár. Viđ tölum um öruggan sigur ţví hver og einn ţátttakandi sigrast á sjálfum sér međ ţví ađ efla líkamsstyrk og félagslega fćrni og eignast minningar sem
endast ćvina. Ţví bjóđum viđ ţér nú ađ vera međ í sigurliđinu.
Fjölmargir Íslendingar hafa átt ţess kost ađ taka ţátt frá ţví ađ Íţróttasamband fatlađra gerđist ađili ađ alţjóđasamtökum Special Olympics áriđ 1989. Nú hafa
41 keppandi víđa ađ af landinu veriđ valdir til ţátttöku í badminton, boccia,fimleikum, frjálsum íţróttum, golfi, keilu, lyftingum, knattspyrnu og sundi.
Allir eiga sömu möguleika á verđlaunum, jafnt ţeir sterkustu sem ţeir veikustu.
Viđ leitum nú til ţín um hjálp til ađ ferja okkar fólk á leikana í Los Angeles. Hver króna skiptir máli og tekur ÍF viđ frjálsum framlögum - ţú getur styrkt
ţátttöku Íslands í Los Angeles međ ţínu frjálsa framlagi međ ţví ađ leggja inn á reikning okkar, banki: 313 hb: 26, reikningur: 4394 kt: 620579-0259
Íţróttasamband fatlađra