Mánudagur 13. júlí 2015 18:18

Kolbrún sjöunda í bringusundi

i
Jón og Thelma komust ekki í úrslit

Fyrsta keppnisdegi á HM í sundi fatlađra sem fram fer í Glasgow í Skotlandi er nú lokiđ hjá íslensku keppendunum. Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörđur/SH, komst í úrslit í 100m bringusundi en í undanrásum synti hún á 1:27,66 mín. og í úrslitum varđ hún sjöunda á 1:25,59 mín. en Íslandsmet hennar í greininni er 1:24,14 mín. frá ţví í Eindhoven í Hollandi 2014.
Ţau Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, kepptu bćđi í dag en máttu fella sig viđ ađ komast ekki í úrslit ţennan daginn. Jón keppti í 100m bringusundi en Thelma í 400m skriđsundi.

Niđurstađa dagsins hjá íslenska sundfólkinu:

100m bringusund - S14 (ţroskahamalađir)

Kolbrún Alda Stefánsdóttir - 1:27,66mín. (komst í úrslit)
Úrslit: Kolbrún synti á 1:25,59 mín. og hafnađi í 7. sćti.

100m bringusund - S14 (ţroskahamlađir)
Jón Margeir Sverrisson - 1:14,26 mín. (komst ekki í úrslit)
Ríkjandi Íslandsmet Jóns er 1:13,81 mín.

400m skriđsund - S6 (hreyfihamlađir)
Thelma Björg Björnsdóttir - 6:14,31 mín. (komst ekki í úrslit)
Ríkjandi Íslandsmet Thelmu í greininni er 6:03,67 mín.

Mynd/ Kolbrún Alda Stefánsdóttir varđ sjöunda í 100m bringusundi á HM í dag.

Til baka