Laugardagur 25. júlí 2015 22:17

Alţjóđasumarleikar Special Olympics í LA 25. júlí – 3. ágsúst 2015


Opnunarhátíđin hefst á eftir!
Alţjóđaleikar fyrir fólk međ ţroskahömlun - ţar sem allir eru sigurvegarar


Opnunarhátiđ Alţjóđasumarleika Special Olympics fer fram á Los Angeles Coliceum leikvanginum sem í gegnum tíđina hefur hýst marga stóđviđburđi í borginni. Hátíđin hefst kl. 17 ađ stađartíma á eftir eđa á miđnćtti ađ íslenskum tíma.

Alţjóđaleikar Special Olympics eru haldnir fjórđa hvert ár. Áriđ 2003 fóru leikarnir í fyrsta skipti fram utan Bandaríkjanna en ţá fóru ţeir fram í Írlandi, áriđ 2007 í Kína og áriđ 2011 Aţenu í Grikklandi.
Alţjóđasamtök Special Olympics hafa náđ gífurlegri útbreiđslu og nú eru um fjórar milljónir iđkenda um heim allan. Á leikunum í Los Angeles verđa 7000 keppendur frá 177 ţjóđum, 3.500 starfsmenn íţróttagreina auk 30.000 sjálfbođaliđa, ađstandenda, gesta, fjölmiđlafulltrúa og áhorfenda. Keppt er í 25 íţróttagreinum og taka Íslendingar ţátt í níu ţeirra.

Á Special Olympics leikum er ţátttakan ađalatriđiđ, allir keppa viđ jafningja og allir eiga sömu möguleika á verđlaunum. Hugmyndafrćđin byggir á gildi umburđarlyndis og jafnrćđis ţar sem áhersla er á ađ virkja ţátttöku, ánćgju, einstaklingsmiđađa fćrni og ekki síst vináttu. Ţannig er humyndafrćđi Special Olympics gjörólík hinum pýramídamiđađa íţróttaheimi afreksíţrótta. Allar upplýsingar um leikana má finna á www.specialolympics.org og www.la2015.org


Til baka