Mánudagur 27. júlí 2015 08:02

Opnunarhátíđ Alţjjóđaleika Special Olympics 2015


Laugardaginn 25. júlí, í glampandi sól undir söng og fagnađarlátum voru Alţjóđasumarleikar Special Olympics settir af forsetafrú Bandaríkjann Michelle Obama. Áđur höfđu margir af frćgustu söngvurum landsins s.s. Steve Wonder stigiđ á sviđ og glatt keppendur og gesti. Ţess má til gamans geta ađ ţetta er stćrsti íţróttaviđbuđurinn sem fram hefur fariđ í Los Angeles, oft kölluđ Borg Englana, frá ţví ađ Ólympíuleikarnir fóru ţar fram 1984.

Félags- og húsnćđismálaráđherra, Eygló Harđardóttir, gekk inn á leikvanginn í fararbroddi íslensku keppendana viđ mikla ánćgu ţeirra og hennar sjálfrar en Eygló er heiđursgestur á leikunum auk Lárusar Blöndal, forseta Íţrótta- og Ólympíusambandsins og Helgu Steinunnar Guđmundsdóttur fulltrúa Samherja, ađalstyrktarađila Special Olympics á Íslandi auk Íslandsbanka. Helga Steinunn er jafnframt varaforseti ÍSÍ.

Fyrr um daginn hafđi forseti ÍSÍ horft á Ísland vinna Indland 2 – 0 í knattspyrnu og vilja íslensku knattspyrnumennirnir ađ Lárus sćki fleiri leiki ţví seinna sama dag töpuđu ţeir 3 – 0 gegn Írum en ţađ gerđist án nćrveru Lárusar.

Sunnudaginn 26. júlí voru íslensku gestirnir einnig viđstaddir er Íslendingar kepptu í sundi, frjálsum íţróttum og keilu.

Hér má nálgast ţónokkur myndbönd frá opnunarhátíđinni.

Mynd/ Eygló Harđardóttir, félags- og húsnćđismálaráđherra, marserađi inn međ íslenska hópnum á opnunarhátíđ Special Olympics 2015 um síđustu helgi. Viđ hliđ Eyglóar er Anna Karólína Vilhjálmsdóttir framkvćmdastjóri SO á Íslandi. 

Til baka