Ţriđjudagur 29. september 2015 10:56

HM í Doha í beinni á netinu


Alţjóđaólympíuhreyfing fatlađra, IPC, mun sýna í beinni á netinu frá öllu heimsmeistaramóti fatlađra í frjálsum sem fram fer í Doha í Katar dagana 21.-31. október nćstkomandi.

Um 1400 íţróttamenn frá 100 löndum munu leiđa saman hesta sína á stćrsta frjálsíţróttamótinu fyrir Paralympics í Ríó 2016.

Lýsing mótsins verđur á ensku en hćgt verđur ađ nálgast beinar útsendingar á netinu á www.doha2015.org

Ísland sendir tvo fulltrúa á mótiđ en ţađ eru ţeir Helgi Sveinsson, Ármann (spjótkast) og Arnar Helgi Lárusson, UMFN (hjólastólakappakstur).

Myndband fyrir HM í Doha


Til baka