Laugardagur 3. október 2015 07:31
Norđurlandamót fatlađra í sundi hefst í Bergen í Noregi í dag. Ísland valdi 11 keppendur til ţátttöku í mótinu en Kolbrún Alda Stefánsdóttir forfallađist á síđustu stundu vegna meiđsla og ţví eru 10 íslenskir sundmenn mćttir ytra.
Hćgt verđur ađ fylgjast međ úrslitum mótsins í beinni úrslitaţjónustu ţeirra Norđmanna hér. Ţá er hópurinn međ stjórn á Snapchat-reikningi ÍF og sýnir frá ćvintýrum sínum ytra á:
ifsport Sundhópur Íslands á NM í NoregiAníta Ósk Hrafnsdóttir Breiđablik/ Fjörđur
Róbert Ísak Jónsson Fjörđur
Sandra Sif Gunnarsdóttir Fjölnir
Thelma Björg Björnsdóttir ÍFR
Sonja Sigurđardóttir ÍFR
Guđmundur Hákon Hermannsson KR
Marinó Ingi Adolfsson ÍFR
Már Gunnarsson Nes/ÍRB
Róbert Reynisson Nes/ÍRB
Hjörtur Már Ingvarsson Fjörđur
Međ hópnum ytra eru landsliđsţjálfararnir Kristín Guđmundsdóttir og Ingi Ţór Einarsson og Ţór Jónsson formađur sundnefndar ÍF sér um fararstjórn.
Mynd/ Hjörtur Már Ingvarsson, Fjörđur, er einn ţeirra 10 sundmanna sem keppa fyrir Íslands hönd á NM í Bergen.