Sunnudagur 11. október 2015 16:49

Fjölmennu Íslandsmóti lokiđ í Laugardalshöll


Íslandsmóti ÍF og Aspar í einliđaleik í boccia er lokiđ en mótiđ stóđ yfir alla helgina í Laugardalshöll. Mótiđ var eitt ţađ stćrsta í einliđaleiknum međ rúmlega 230 keppendur frá 15 ađildarfélögum Íţróttasambands fatlađra.

Íţróttafélagiđ Ösp stóđ ađ veglegri framkvćmd mótsins í tilefni af 35 ára afmćli Aspar félagsins. Ţađ var svo ÍFR-mađurinn Hjalti Bergmann Eiđsson sem hafđi sigur í 1. deildinni ţetta áriđ. Keppt var til níu gullverđlauna á mótinu í samtals niu deildum og var dreifingin góđ milli ađildarfélaganna ţetta áriđ en sjö félögum tókst ađ tryggja sér gullverđlaun á mótinu en ţau voru ÍFR, Snerpa, Akur, Nes, Gáski, Gróska og Ćgir.

Úrslit mótsins:

1. deild

 
1. sćti - Hjalti Bergmann Eiđsson, ÍFR
2. sćti - Jósef W. Daníelsson, Nes
3. sćti - Stefán Thorarensen, Eik

2. deild

1. sćti - Hrafnhildur Sverrisdóttir, Snerpa
2. sćti - Guđrún Ólafsdóttir, Akur
3. sćti - Nanna Kristín Antonsdóttir, Eik

3. deild

1. sćti - Unnur Marta Svansdóttir, Akur
2. sćti - Hörđur Ţorsteinsson, Eik
3. sćti - Lena Kristín Hermannsdóttir, Völsungur

4. deild

1. sćti - Sigríđur Karen Ásgeirsdóttir, Nes
2. sćti - Grétar Georgsson, Akur
3. sćti - Kristín Friđriksdóttir, Snerpa

5. deild

1. sćti - Védís Elva Ţorsteinsdóttir, Akur
2. sćti - Dagur Már Jóhannsson, Völsungur
3. sćti - Júlíana Silfá Haraldsdóttir

6. deild

1. sćti - Haukur Gunnarsson, Nes
2. sćti - Konráđ Ragnarsson, Nes
3. sćti - Lovísa Pálsdóttir, ÍFR

7. deild

1. sćti - Gunnar Hafberg Ingimundarson, Gáski
2. sćti - Kristján Jónasson, ÍFR
3. sćti - Björney Ţórunn Sigurlaugsdóttir, Ösp

BC 1-4

1. sćti - Ađalheiđur Bára Steinsdóttir, Gróska
2. sćti - Hilmar Kolbeinsson, ÍFR
3. sćti - Sigurđur Smári Kristinsson, Ţjótur

Rennuflokkur

1. sćti - Bernharđur Höđversson, Ćgir
2. sćti - Ástvaldur Ragnar Bjarnason, Nes
3. sćti - Kristján Vignir Hjálmarsson, Ösp

Efri mynd/ Sigurvegarar í 1. deild í einliđaleiknum ásamt Laufeyju Ţórđardóttur og Ólafi Ólafssyni frá Ösp.

Neđri mynd/ Hjalti Bergmann Eiđsson sigurvegari í 1. deild ásamt ţjálfurum sínum frá ÍFR.



Til baka