Fimmtudagur 22. október 2015 09:49

Helgi fánaberi í Doha - Íslandsmet Arnars stóđ af sér áhlaupiđ


Heimsmeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum er hafiđ í Doha í Katar. Keppni hófst í morgun en setningarathöfn mótsins fór fram í gćrkvöldi ţar sem spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni var fánaberi Íslands viđ athöfnina.

Arnar Helgi Lárusson reiđ svo á vađiđ í morgun í 100m hjólastólarace og gerđi ţar heiđarlega atlöguđ ađ ríkjandi Íslandsmeti sínu en ţađ vildi ekki falla. Íslandsmet Arnars í greininni er 17,77 sekúndur en Arnar kom í mark í dag á tímanum 17,79 sek. og varđ áttundi í sínum riđli, vindur var -0,6 á móti.

Arnar á eftir keppni í 200 og 400m race, 200m race fer fram á sunnudag og 400m race á ţriđjudag og Ísland lýkur svo ţátttöku sinni í mótinu ţegar Helgi Sveinsson keppir í spjótkasti ţann 30. október.

Úrslit í 100m race hjá Arnari (undanrásir - riđill nr. 1)

ace Results

Wind -0.6
RankBibNameReaction TimeFnResult





11527

15.37
Q



21313
People's Republic of ChinaYU Shiran
(T53) 


15.64
Q



32381

15.71
Q



42378

16.36
q



52231

16.75





62339

17.09





72528

17.12





81748

17.79



Mynd/ Stefán Ţór Borgţórsson - Arnar Helgi t.v. og Helgi Sveinsson t.h.

Til baka