Mánudagur 9. nóvember 2015 14:42

Sex Íslandsmet á ÍM 25

Um síðastliðna helgi fór Íslandsmót ÍF í 25m laug fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Keppt var bæði laugardag og sunnudag og litu sex ný Íslandsmet dagsins ljós.

Met helgarinnar:

Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR - S6 og SB5

200m fjórsund: 3.38,88 mín
100m bringusund: 1.56,37mín

Már Gunnarsson, Nes - S12
400m skriðsund: 4.58,11 mín.

Hjörtur Már Ingvarsson - Fjörður S6
100m bak - 1.39,46 mín

ÍFR b - boðsund
4x50 metrar - 3.04,70 mín

Sonja Sigurðardóttir
Guðmundur Hákon Hermannsson
Vignir Gunnar Hauksson
Thelma B. Björnsdóttir

Fjörður - boðsund
4 x 50 metrar - 2.02,60 mín

Kolbrún Alda Stefánsdóttir
Ragnar Ingi Magnússon
Aníta Ósk Hrafnsdóttir
Róbert Ísak Jónsson

Hér er hægt að nálgast öll úrslit mótsins

Mynd/ KG: Hjörtur Már Ingvarsson með bolinn góða fyrir Íslandsmetið sem hann setti um helgina.

Til baka