Miđvikudagur 11. nóvember 2015 14:26

Jón međ ţrjú gull í Brasilíu


Sundmađurinn Jón Margeir Sverrisson er nýkominn heim frá Sao Paulo í Brasilíu ásamt Ragnari Friđbjarnarsyni ţjálfara sínum en ţar voru ţeir félagar viđ keppni á Caixa Loterias mótinu sem fram fór dagana 6.-8. nóvember.

Jón Margeir kom heim međ ţrenn gullverđlaun en hann hafđi sigur í 100m bringusundi á tímanum 1:14,14 mín. og sigur í 200m fjórsundi á 2:22,67 mín. Í 200m skriđsundi ţar sem Jón er nćstefstur á heimslista vann hann einnig til gullverđlauna á tímanum 2:02,89 mín. sem er nokkuđ fjarri hans besta tíma.

Mynd/ RF: Jón međ gullverđlaunin í Sao Paulo

Til baka