Fimmtudagur 12. nóvember 2015 11:45

Kristín verđlaunuđ fyrir bestu frammistöđuna á Ítalíu

Sundkonan Kristín Ţorsteinsdóttir frá Íţróttafélaginu Ívari á Ísafirđi er vćntanleg heim til Íslands í kvöld eftir magnađa frammistöđu á Evrópumeistaramóti DSISO (Down Syndrome International Swimming Organisation). Á lokahófi EM í gćrkvöldi fékk Kristín viđurkenningu fyrir bestu frammistöđu mótsins í kjöri ţjálfara, fararstjóra og annarra liđa!
 
Kristín kemur til landsins međ tvö heimsmet, tíu Evrópumet, fimm gullverđlaun, ein silfurverđlaun og ein bronsverđlaun.
 
Nánar er hćgt ađ sjá um afdrif og afrek Kristínar á Ítalíu á Facebook-síđu sundkonunnar.

Mynd/ Facebook-síđa Kristínar - Kristín međ viđurkenninguna sína fyrir bestu frammistöđu mótsins.

Til baka