Miđvikudagur 25. nóvember 2015 14:05

Heilsuleikskólinn Háaleiti fékk fyrstu viđurkenninguna


Föstudaginn 20. nóvember var sögulegur viđburđur hjá Special Olympics á Íslandi en ţá var afhent fyrsta viđurkenningarskjaliđ vegna verkefnisins Young Athlete Project, YAP.

Heilsuleikskólinn Háaleiti Ásbrú fékk viđurkenningu fyrir ađ innleiđa verkefniđ sem felur í sér markvissa hreyfiţjálfun barna međ sérţarfir. Á Íslandi verđur lögđ áhersla á ađ öll börn geti tekiđ ţátt en mćlingar fara fram í upphafi og í lok ţjálfunartímabils til ađ meta árangur.

Á myndinni er f.v. Ásta Katrín Helgadóttir íţróttakennari í Háaleiti, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, frkvstj. SO á Íslandi og Ţóra Sigrún Hjaltadóttir, skólastjóri á Háaleiti. Eins og sjá má ríkir mikil gleđi međ ţetta nýja og spennandi verkefni sem veriđ er ađ innleiđa og vonast er til ţess ađ fleiri leikskólar fylgi í kjölfariđ auk ađildarfélaga ÍF sem eru ađ hefja ferliđ.

Til baka