Miđvikudagur 16. desember 2015 09:55

Sunnudaginn 3. janúar 2016 fer Nýárssundmót Íţróttasambands fatlađra fram í Laugardalslaug. Keppt verđur sem fyrr í 25m. laug.
Upphitun hefst kl. 14:00 ţar sem Skólahjómsveit Kópavogs leikur á međan upphitun stendur. Keppni hefst kl. 15:00.
Skráning fer fram á
thor@lsretail.com međ cc á
if@ifsport.is en skráningum skal skila eigi síđar en í hádeginu 18. desember nćstkomandi.
Ekki verđur tekiđ viđ skráningum eftir ţann tíma. Ţá sem vanhagar um skráningargögn geta haft samband á
if@ifsport.is Greinaröđ Nýárssundmóts ÍF skv. sundreglum ÍF
Dagskrá mótsins er eftirfarandi:
1. grein 50 m baksund kk
2. grein 50 m baksund kvk
3. grein 50 m bringusund kk
4. grein 50 m bringusund kvk
5. grein 25 m frjáls ađferđ kk
6. grein 25 m frjáls ađferđ kvk
7. grein 50 m frjáls ađferđ kk
8. grein 50 m frjáls ađferđ kvk
9. grein 50 m flugsund kk
10. gein 50 m flugsund kvk