Miđvikudagur 30. desember 2015 10:33

Kjörinu lýst í kvöld - Helgi einn af tíu efstu


Í kvöld fer fram kjöriđ á íţróttamanni ársins 2015 en einn íţróttamađur úr röđum fatlađra komst inn á topp tíu lista Samtaka íţróttafréttamanna ţetta áriđ en ţađ er frjálsíţróttamađurinn Helgi Sveinsson úr Ármanni.

Helgi var fyrr í desembermánuđi útnefndur íţróttamađur ársins hjá Íţróttasambandi fatlađra en hann vann til bronsverđlauna á heimsmeistaramóti fatlađra í spjótkasti sem fram fór í Doha í Katar. Helgi ţríbćtti heimsmetiđ í greininni á árinu.

Hér eru ţeir sem koma til greina í kvöld sem íţróttamađur ársins sem og liđ ársins og ţjálfari ársins:


Íţróttamađur ársins

Aníta Hinriksdóttir, frjálsíţróttir

Aron Einar Gunnarsson, knattspyrna

Eygló Ósk Gústafsdóttir, sund

Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar

Guđjón Valur Sigurđsson, handknattleikur

Gylfi Ţór Sigurđsson, knattspyrna

Helgi Sveinsson, íţróttir fatlađra (frjálsar/spjótkast)

Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund

Jón Arnór Stefánsson, körfuknattleikur

Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrna

Liđ ársins

A-landsliđ karla í knattspyrnu

A-landsliđ karla í körfubolta

Kvennaliđ Stjörnunnar í hópfimleikum

Ţjálfari ársins

Alfređ Gíslason

Heimir Hallgrímsson

Ţórir Hergeirsson

Til baka