Laugardagur 2. janúar 2016 09:56

Kolfinna fyrsti ţátttakandinn á Evrópuleikum ungmenna


Íslendingar tóku ţátt í Evrópuleikum fatlađra ungmenna sem fram fóru í Varazdi í Króatíu dagana 16.-19. júlí á síđasta ári. Um var ađ rćđa samstarfsverkefni BTÍ og ÍF.

Ţáttakendur í mótinu voru Kolfinna Bergţóra Bjarnadóttir keppandi og fađir hennar Bjarni Ţ. Bjarnason sem fór sem fararstjóri. Ţetta var í annađ sinn sem Evrópuleikar fatlađra ungmenna fara fram og í fyrsta sinn sem Ísland á fulltrúa á mótinu.

Viđ mótiđ hlaut Kolfinna í fyrsta sinn alţjóđlega flokkun og niđurstađan ađ hún keppi í flokki tíu en flokkunarferliđ var m.a. eitt af ađalmarkmiđum ferđarinnar.

Kolfinna hóf keppni gegn hinni Rússnesku Daríu Saratovu en hún var hćst „rönkuđ“ á mótinu og er nr. 15 á heimslista í klassa 10 ţrátt fyrir ágćta spretti tapađi Kolfinna 3-0. Nćsti leikur var gegn Joana Tepela frá Rúmeniu, sem er nr. 22 á heimslista klassa 10 og nr. 2 í ţessum aldursflokki í Evrópu.
Ţar sýndi Kolfinna góđan leik og hlaut lof ţeirra sem fylgdust međ en hún tapađi 3-1 og hefđi međ smáheppni alveg getađ unniđ ţar sem allar loturnar voru tćpar en mjög skýr og greinileg batamerki á hennar leik.

Mynd/ Frá borđtenniskeppninni í Króatíu.

Til baka