Miđvikudagur 6. janúar 2016 17:21

Ţrír á Pre Games í Austurríki

                          
Alţjóđavetrarleikar Special Olympics fara fram í  Austurríki 2017. Ţađ hefur skapast sú hefđ ađ ári fyrir alţjóđaleika Special Olympics eru haldnir undirbúningsleikar (Pre Games) ţar sem nokkrir keppendur frá völdum löndum fá tćkifćri til ađ taka ţátt.

Dagana 10. – 15. janúar 2016 verđa Pre Games í Austurík og Special Olympics á Íslandi fékk ţar kvóta fyrir 3 keppendur í listhlaupi á skautum og eftirtaldir keppendur hafa veriđ valdir til ferđarinnar;  Ásdís Ásgeirsdóttir, Stefán Páll Skarphéđinsson og Védís Harđardóttir.  Ţau ćfa öll hjá skautadeild Aspar. Međ keppendum fara Helga Olsen og Sólveig Dröfn, skautaţjálfarar hjá skautadeild Aspar.  Opnunarhátíđ verđur í Schladming en einnig er keppt í Ramsau og Graz ţar sem listhlaup á skautum fer fram.

Á leikunum verđa 1000 keppendur frá 23 löndum og alls er keppt í  9 greinum.  Listhlaup á skautum fer fram í Graz en keppni fer einnig fram í Shladming og Ramsau.   Sjá nánar  www.austria2017.org

Til baka