Fimmtudagur 7. janúar 2016 13:46

Íţróttaskóli ÍFR

Íţróttaskóli ÍFR hefst laugardaginn 16. jan. 2016  í íţróttahúsi ÍFR Hátúni 14. Kennt verđur á laugardögum frá kl.11.00 til 11.50. Lögđ er áhersla á ţátttöku barna međ hreyfihömlun á aldrinum 4 -10 ára.
        
Námskeiđstími:  16. jan. til 19 mars.
        
Vinsamlega skráiđ ţátttakendur međ tölvupósti til ifr@ifr.is
Viđ skráningu ţarf  eftirfarandi ađ koma fram.
Nafn barns. 
Aldur.
Fötlun.
Nafn foreldra.

Í skólanum verđur lögđ áhersla á eftirtalin atriđi:
Samverustund: Segja nafniđ sitt, uppáhalds lit, hvađ var borđađ í morgunmat, uppáhalds teiknimynd ofl.
Upphitun.
Hugrćnar ţjálfun: Ţrautir í bland viđ líkamlegar ćfingar, myndaspil, teningaleikir, púsluspil ofl.
Hefđbundnir leikir: Eitur í flösku, stórfiskaleikur, stórt skip lítiđ skip, skotbolti, dimmalimm, frost, ofl.
leikjabrautir/stöđvar/stuttar íţróttakynningar.
Teygjur: Liđkandi ćfingar og slökun.

Íţróttaskóli ÍFR er tilraunaverkefni og verđur ekkert gjald tekiđ fyrir ţátttöku međan á tilrauninni stendur.

Stjórnendur íţróttaskóla ÍFR eru:
Einar Hróbjartur Jónsson íţróttakennari
Ágústa Ósk Einars Sandholt íţróttakennari

Til baka