Miđvikudagur 13. janúar 2016 14:18

Jón Margeir íţróttakarl Kópavogs 2015


Sundmađurinn Jón Margeir Sverrisson var á dögunum útnendur íţróttakarl Kópavogs fyrir áriđ 2015. Kjörinu var lýst á íţróttahátíđ Kópavogs í Íţróttahúsi  Smárans. Í umsögn Kópavogsbćjar um árangur Jóns á árinu 2015 segir:

Jón Margeir Sverrisson
Jón Margeir náđi frábćrum árangri á liđnu ári. Hann varđ Íslands- og bikarmeistari í fjölda greina auk ţess ađ setja 7 ný Íslandsmet. Hann var í hörkuformi á opna ţýska meistaramótinu um miđjan apríl ţar sem hann vann til gullverđlauna í 200 og 400 metra skriđsundi og setti um leiđ tvö ný heimsmet. Á Heimsmeistaramótinu í Glasgow vann Jón Margeir til silfurverđlauna í 200 metra skriđsundi. Í lok ársins keppti hann svo á sterku móti í Sao Palo í Brasilíu ţar sem hann vann til ţriggja gullverđlauna. Jón Margeir er búin ađ tryggja sér ţátttöku á Ólympíuleikum fatlađra í Brasilíu 2016 og undirbýr sig nú af kappi fyrir ţá keppni.

Nánar um máliđ á heimasíđu Kópavogsbćjar

Mynd/ Kopavogur.is

Til baka