Mánudagur 18. janúar 2016 10:12

Ţrír keppendur stóđu sig vel á Pre Games


Ásdís Ásgeirsdóttir, Stefán Páll Skarphéđinsson og Védís Harđardóttir hafa nú lokiđ keppni í listhlaupi á skautum á Pre Games í Austurríki og öll stóđu ţau sig mjög vel.  Keppni er eins og á öđrum Special Olympics leikum byggđ upp ţannig ađ allir keppa viđ sína jafningja. Keppendur sýna annars vegar skyldućfingar og hins vegar frjálst prógramm.  Samanlagđur árangur gildir til úrslita og ţegar stig höfđu veriđ reiknuđ út var stađan sú ađ 
Ásdís var í  4.sćti, Stefán í 3.sćti og Védís í 3.sćti. 

Á leikunum var keppt í ýmsum greinum vetraríţrótta og Ísland mun vonandi í framtíđinni eiga fulltrúa í fleiri greinum.
Ferđin gekk vel og keppendur og ţjálfarar  komu hamingjusamir heim eftir velheppnađa ferđ. Til hamingju öll.

Pre Games hjá Special Olympics eru undirbúningsverkefni fyrir alţjóđa vetrarleika Special Olympics 2017 en vetrarleikarnir fara fram í Austurríki. Nokkrum ţjóđum er bođiđ á Pre Games sem liđur í undirbúningi mótshaldara fyrir stóru leikana.

Međ hópnum í för ytra voru ţćr Helga Kristín Olsen og Sólveig Dröfn ţjálfarar hjá skautadeild Aspar.

Til baka