Ţriđjudagur 19. janúar 2016 21:54
Íţróttabandalag Reykjavíkur og Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir íţróttaráđstefnu í samstarfi viđ Háskólann í Reykjavík fimmtudaginn 21. janúar. Ráđstefnan fer fram í Háskólanum í Reykjavík í stofu V101 í tilefni af Reykjavík International Games.
Margir áhugaverđir fyrirlesarar munu flytja erindi um afreksíţróttir. Fyrirlestrarnir fara fram á ensku og verđur Adolf Ingi Erlingsson ráđstefnustjóri.
Miđa á ráđstefnuna er hćgt ađ kaupa á midi.is. Ráđstefnugjald er 3.500 kr.- og er léttur kvöldverđur innifalinn.
Nánar hér