Ţriđjudagur 9. febrúar 2016 13:52
Dagana 11.-13. mars nćstkomandi fer Íslandsmót Íţróttasambands fatlađra fram í Reykjanesbć. Ađ ţessu sinni verđur keppt í boccia, sundi og lyftingum. Keppni í frjálsum íţróttum fer fram núna í febrúarmánuđi og keppni í borđtennis fer fram í aprílmánuđi.
Skráningargögn vegna mótsins 11.-13. mars hafa ţegar veriđ send út til ađildarfélaga Íţróttasambands fatlađra. Ţá sem vanhagar um skráningargögn geta haft samband viđ skrifstofu á
if@ifsport.is eđa í síma
5144080. Dagskrá Íslandsmóts ÍF 2016; Frjálsar íţróttir Tengt meistaramóti FRÍ 20. - 21. febrúar í Laugardalshöll
Umsjón; frjálsíţróttanefnd ÍF
Boccia Íţróttahúsiđ Sunnubraut & Heiđarskóli
Laugardagur 12. mars Fararstjórafundur kl. 10.00
Dómarafundur í kjölfar fararstjórafundar
Mótssetning kl. 10.30
Keppni hefst kl. 11.00
Sunnudagur 13. mars Keppni hefst kl. 11.00
Umsjón; Boccianefnd ÍF í samvinnu viđ NES
LyftingarSunnudagur 13. mars Vigtun kl. 11.00
Keppni hefst kl. 13.00 Ađstađa Massa
Umsjón; MASSI í samvinnu viđ NES
Sund Vatnaveröld, Reykjanesbć
Laugardagur – upphitun 13.00 Keppni hefst kl. 14.00
Sunnudagur – upphitun 0900 Keppni hefst kl. 10.00
Umsjón; Sundnefnd ÍF í samvinnu viđ NES
BorđtennisGrindavík 23. apríl - Nánari tímasetning stađfest síđar
Umsjón; Borđtennisnefnd ÍF í samvinnu viđ NES