Miđvikudagur 23. mars 2016 10:10
Skíđamađurinn ungi Hilmar Snćr Örvarsson frá skíđadeild Víkings tók ţátt í opna austurríska skíđamótinu á dögunum ţar sem hann hafnađi í 4. sćti í svigi í fullorđinsflokki. Upphaflega stóđ til ađ skrá Hilmar í keppni í unglingaflokki en sökum fámennis fékk hann ţátttöku í fullorđinsflokki og náđi 4. sćti! Frábćr árangur hjá ţessum unga og efnilega íţrótamanni.
Ţórđur Georg Hjörleifsson ţjálfari Hilmars var međ honum ytra og sagđi: „Ég var gríđarlega ánćgđur međ skíđunina og árangurinn hjá honum í sviginu.“
Međ 4. sćti í fullrođinsflokki hafđi Hilmar sigur í unglingaflokknum og varđ svo í 10. sćti í stórsvigi í fullorđinsflokki. „Hann ćtlađi sér mikla hluti ađ venju en gerđi mistök neđst í brautinni og lagđist á hliđina en hann klárađi og fór seinni ferđina sem var síđan frábćrlega skíđuđ hjá honum,“ sagđi Ţórđur og var ánćgđur međ árangur ferđarinnar.
Mynd/ Frá keppninni í Mellau í Austurríki í marsbyrjun.