Ţriđjudagur 29. mars 2016 11:37

Jóhann kominn heim međ ţrjú brons


Skíđamađurinn Jóhann Ţór Hólmgrímsson er kominn heim frá Winter Park í Bandaríkjunum ţar sem hann hefur dvaliđ viđ ćfingar og keppni frá haustinu 2015. Jóhann vann í vetur til sinna fyrstu verđlauna er hann hafnađi í 3. sćti í Park City í Utah í svigi.
 
Dagana 21.-24. mars keppti Jóhann á US Nationals mótinu og IPC Loon mótinu og ţar vann hann einnig til tveggja bronsverđlauna en Jóhann keppir í sitjandi flokki í alpagreinum.
 
Úrslit US Nationals: 10 sćti í stórsvigi og 3 sćti í svigi.
Úrslit IPC Loon 2016: 9 sćti í stórsvigi og 3 sćti í svigi
 
Skíđaáriđ sem er ađ baki hjá Jóhanni er hans langbesta frá upphafi en hann hefur tekiđ stórstigum framförum frá árinu 2014 ţegar hann varđ fyrstur íslenskra karla til ţess ađ keppa á Vetrar Paralympics í alpagreinum sem ţá fór fram í Sochi í Rússlandi.

Mynd af Facebook-síđu Jóhanns

Til baka