Föstudagur 1. apríl 2016 12:05

Ţorsteinn lagđur af stađ á EM í bogfimi

Bogfimiskyttan Ţorsteinn Halldórsson hélt í morgun út til Frakklands til ţátttöku í Evrópumeistaramóti fatlađra í bogfimi. Ţorsteinn sem tók ţátt á HM síđastliđiđ sumar stefnir ótrauđur ađ ţví ađ tryggja sér farseđilinn á Paralympics í Ríó de Janeiro síđar á ţessu ári.

Ef Ţorsteinn nćđi ađ tryggja sér ţátttökurétt á Paralympics yrđi hann fyrsti bogfimikeppandi Íslands í sögunni á Paralympics en hans bíđur hörkukeppni í Frakklandi. Evrópumeistaramótiđ fer fram dagana 4.-10. apríl nćstkomandi.

Guđjón Einarsson verđur Ţorsteini til halds og traust í ferđinni ytra.

Til baka