Sunnudagur 24. apríl 2016 09:51

ÍF klćđist Macron fram yfir Vetrar-Paralympics 2018


Íţróttasamband fatlađra og ítalski íţróttavöruframleiđandinn Macron hafa gert međ sér tveggja ára styrktar- og samstarfssamning. Samningurinn var undirritađur síđastliđinn föstudag á blađamannafundi til kynningar á Evrópuverkefnum sambandsins í frjálsum og sundi sem fram fara á nćstunni.

Macron hefur höfuđstöđvar í Bologna á Ítalíu en ţađ voru eigendur Macron Store í Reykjavík, ţeir Hafţór Hafliđason og Halldór Birgir Bergţórsson, sem undirrituđu nýja samninginn ásamt Sveini Áka Lúđvíkssyni formanni Íţróttasambands fatlađra.

Íţróttafólk á vegum ÍF mun klćđast fatnađi Macron á nćstu stórmótum og ţannig verđa keppendur Íslands á Evrópumeistaramótinu í sundi og Evrópumeistaramótinu í frjálsum í Macron fatnađi sem og á Paralympics í Ríó de Janeiro í septembermánuđi.

Heimasíđa Macron á Íslandi

Mynd/ Jón Björn - Frá vinstri: Hafţór Hafliđason, Macron, Sveinn Áki Lúđvíksson formađur ÍF, Halldór Birgir Bergţórsson, Macron, og fremst á mynd er sundkonan Sonja Sigurđardóttir frá ÍFR en Sveinn og Sonja eru í Macron-jökkum sem íţróttamen Íslands á EM í frjálsum og sundi munu klćđast í sumar.

Til baka