Sunnudagur 1. maí 2016 21:41

Silfur hjá Jóni Margeiri í 200m skriđsundi


Fyrsta keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlađra í sundi er lokiđ en keppt er í Funchal í Portúgal. Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir, vann í dag til silfurverđlauna í 200m skriđsundi eftir magnađa keppni í lauginni!

Bretinn Thomas Hamer var fyrstur í bakkann á 1:57,96mín. en Jón Margeir synti á 1:58,06mín. og hafnađi í 2. sćti og Rússinn Mikhail Kuliabin varđ ţriđji á 1:58,75mín. svo ţađ var hádramatískur endaspretturinn en Bretinn hafđi betur ađ sinni.

Sonja Sigurđardóttir, ÍFR, keppti svo í 100m skriđsundi í flokki S4 í dag ţar sem hún hafnađi í 5. sćti á tímanum 2:16,96 mín. en hin ítalska Arjola Trimi setti nýtt heimsmet í flokknum og var langfyrst í bakkann á tímanum 1:28,02mín.

Mynd/ Sverrir Gíslason - Jón ađ gera sig klárann í 200m keppnina í dag.

Til baka