Miđvikudagur 4. maí 2016 10:50

Jón og Thelma međ ný Íslandsmet!


Már bćtti sig í 100m skriđsundi

Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, setti í gćr nýtt Íslandsmet í 100m skriđsundi í flokki S6 er hún synti til úrslita í greininni á Evrópumeistaramóti fatlađra sem nú stendur yfir í Funchal í Portúgal.

Thelma hafnađi í 7. sćti á tímanum 1:23,85 mín. Ţá var Thelma í undanrásum í morgun og komst í undanúrslit í 100m bringusundi SB5 á tímanum 1:58,89 mín. en Íslandsmetiđ hennar er 1:57,10mín. og mun hún vafalaust gera atlögu ađ ţví ađ fella ţađ met sitt í kvöld. Thelma varđ sjöunda inn í úrslitin í kvöld.

Már Gunnarsson, Nes/ÍRB, tók ţátt í undanrásum í 100m skriđsundi í flokki S13 í morgun en Már var ţar ađ synda uppfyrir sig ţar sem hann er í flokki S12. Már komst ekki í úrslit í ţessum sterka flokki en mćtti ţó međ sterka persónulega bćtingu ţví hann var skráđur inn á tímanum 1:08,32mín en synti á 1:06,45mín. og er ţví farinn ađ höggva nćrri skráđa Íslandsmetinu í flokknum sem er í eigu Birkis Rúnars Gunnarssonar frá árinu 1995. Birkir synti í flokki S11 (alblindir) og gamla metiđ hans nćr yfir flokk S12 ţar sem enginn í ţeim flokki hefur enn synt á betri tíma en Birkir í flokknum fyrir neđan.

Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir, lokađi svo undanrásunum fyrir íslenska hópinn í morgun međ nýju Íslandsmeti í 100m bringusundi S14 á tímanum 1:12.20mín en ríkjandi Íslandsmet hans frá 2014 var 1:13,81mín. Jón varđ sjötti inn í úrslit kvöldsins.

Til baka