Miđvikudagur 1. júní 2016 08:45
Arnar Helgi Lárusson, UMFN, kom heim á dögunum međ sex ný Íslandsmet í farteskinu eftir ćfinga- og keppnisferđ til Nottwill í Sviss. Stórglćsilegur árangur hjá hjólastólakappakstursmanninum.
Arnar tvíbćtti Íslandsmetiđ sitt í 200m spretti ytra, fyrst fór hann úr 32:77 sek. í 31:78 sek. og ţađan í 31:50 sek. Hér ađ neđan má sjá nýju Íslandsmetin og í hvađa greinum Arnar bćtti ţau:
100m 17:77 (17,19) 26.maí
200m 32:77 (31:78) 27.maí (31:50) 29.maí
400m 65:77 (64:25) 26.maí
800m 2:26,34 (2:13,24) 27.maí
5000m 15:39,85 (14:57,24) 27.maí
Mynd/ Arnar Helgi Lárusson