Föstudagur 10. júní 2016 21:53

Hulda fánaberi Íslands á stćrsta Evrópumótinu frá upphafi


Fimmta Evrópumeistaramót IPC (Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra) í frjálsum var sett í Grosseto á Ítalíu í kvöld. Hulda Sigurjónsdóttir, Suđra, var fánaberi Íslands viđ opnunarhátíđina en Ísland teflir fram alls fjórum keppendum á mótinu.

Ásamt Huldu keppa ţau Helgi Sveinsson, Ármann, Arnar Helgi Lárusson, UMFN og Stefanía Daney Guđmundsdóttir, Eik.

Alls eru 36 lönd mćtt til keppni á stćrsta móti ársins fyrir Paralympics í Ríó de Janeiro sem haldnir verđa í septembermánuđi. Um 600 íţróttamenn keppa í mótinu nćstu vikuna sem gerir EM í Grosseto stćrsta EM frá upphafi hjá IPC.

Ađ sjálfsögđu verđur hćgt ađ fylgjast međ mótinu í beinni útsendingu á netinu á heimasíđu IPC

Á sunnudag verđur Arnar Helgi Lárusson fyrstur Íslendinga til ađ hefja keppni er hann keppir í 200m spretti í hjólastólakappakstri (e. wheelchair racing) en Arnar keppir í flokki T53.

Myndir/ Kári Jónsson - Hulda viđ setningarathöfnina á Ítalíu í kvöld.



Til baka