Mánudagur 13. júní 2016 21:54

Jón međ nýtt heimsmet í Ţýskalandi!

Sundmađurinn Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir, er ţessa dagana staddur í Ţýskalandi á opna ţýska meistaramótinu ţar sem hann setti nýtt heimsmet í 800m skriđsundi í flokki S14!

Jón kom í bakkann á 8.48,24 mín. en gamli tíminn hans var 8.53,13 mín. svo um magnađa bćtingu er ađ rćđa. Ţá setti Jón einnig nýtt Íslandsmet í 100m flugsundi á tímanum 1.00,17 mín.

Jón er ekki einn íslenskra keppenda ytra ţví Sonja Sigurđardóttir, ÍFR, hefur einnig sett nýtt Íslandsmet en ţađ gerđi hún í 100m baksundi í flokki S4 er hún kom í bakka á 2.14,50 mín.

Myndband af metasundi Jóns má sjá í tengli hér ađ neđan á 3 klst. og 37 mín og verđlaunaafhending ađ ţví loknu á 3 klst. og 59 mín. Strax ađ loknu sundi má einnig heyra viđtal viđ Jón Margeir ţar sem hann segir m.a. frá ţví ađ laugin í Berlín sé í miklu uppáhaldi hjá sér.

Metasund Jóns/ viđtal og verđlaunaafhending

Til hamingju Jón og Sonja!

Til baka