Miđvikudagur 15. júní 2016 16:16
Helgi Sveinsson, Ármann, er Evrópumeistari í spjótkasti í flokkum F42-44 eftir glćsilegan sigur á EM fatlađra í frjálsum sem nú stendur yfir í Grosetto á Ítalíu.
Lengsta kast Helga í keppninni í dag var 55,42 m. sem er Evrópumeistaramótsmet í flokki F42.
Heimsmet Helga í flokknum hélt ţó velli í dag en ţađ er 57,36 m sem hann setti síđasta sumar.
Ţá lauk Arnar Helgi Lárusson keppni á EM í dag ţegar hann keppti í 100m spretti í wheelchair racing en hann kom í mark á tímanum 18.05 sek. og varđ sjöundi í úrslitum.