Fimmtudagur 16. júní 2016 21:05

Ţorsteinn brýtur blađ í sögu íţrótta fatlađra á Íslandi

Bogfimiskyttan Ţorsteinn Halldórsson varđ í vikunni fyrstur Íslendinga til ţess ađ tryggja sér ţátttökurétt á Paralympics í bogfimi.

Ţorsteinn tók ţátt í úrtökumóti í Tékklandi sem fram fór í Nove Mesto og í útstláttarkeppninni mćtti hann Spánverja og varđ ţar ađ lúta í lćgra haldi í Compound keppninni.
 
Ţorsteinn hafđi svo sigur gegn Norđmanni í baráttunni um bronsverđlaunin og tryggđi sér ţannig farseđilinn á Paralympics í Ríó de Janeiro í septembermánuđi.

Glćsilegur árangur hjá Ţorsteini sem hefur veriđ önnum kafinn frá síđasta sumri ţar sem hann tók ţátt í heimsmeistaramótinu í bogfimi og nú fyrr í sumar tók hann ţátt í Evrópumeistaramótinu. Mótiđ í Tékklandi var síđasti séns fyrir Ţorstein ađ tryggja sig inn til Ríó og ţađ hafđist eftir mikla og glćsilega baráttu.

Til baka