Fimmtudagur 16. júní 2016 22:37
Um miđjan maí fór Norđurlandamót fatlađra í boccia fram í Pajulahti í Finnlandi en mótin eru haldin annađ hvert ár til skiptis á Norđurlöndunum. Ísland sendi fimm keppendur til ţátttöku á mótinu í ár en ţađ voru Ástvaldur Bjarnason, Nes sem keppti í „klassa“1 međ rennu, Ađalheiđur Bára Steinsdóttir, Grósku, „klassa“2, Berglind Daníelsdóttir, Nes og Sigrún Friđriksdóttir, Snerpu sem kepptu í „klassa“3s og Hjalti Bergman Eiđsson, ÍFR sem keppti í „klassa“4.
Allir okkar keppendur tóku ţátt í einstaklingskeppninni en ađ auki tóku Berglind og Sigrún ţátt í sveitakeppni í sínum flokki. Ţrátt fyrir ađ koma ekki heim hlađin verđlaunapeningum ţá stóđ okkar fólk sig međ prýđi, allt frá ţví ađ vinna leiki eđa vinna lotur.
Úrslit mótsins urđu eftirfarandi.