Fimmtudagur 16. júní 2016 22:37

NM í Boccia 2016


Um miđjan maí fór Norđurlandamót fatlađra í boccia fram í Pajulahti í Finnlandi en mótin eru haldin annađ hvert ár til skiptis á Norđurlöndunum. Ísland sendi fimm keppendur til ţátttöku á mótinu í ár en ţađ voru Ástvaldur Bjarnason, Nes sem keppti í „klassa“1 međ rennu, Ađalheiđur Bára Steinsdóttir, Grósku, „klassa“2, Berglind Daníelsdóttir, Nes og Sigrún Friđriksdóttir, Snerpu sem kepptu í „klassa“3s og Hjalti Bergman Eiđsson, ÍFR sem keppti í „klassa“4.
Allir okkar keppendur tóku ţátt í einstaklingskeppninni en ađ auki tóku Berglind og Sigrún ţátt í sveitakeppni í sínum flokki. Ţrátt fyrir ađ koma ekki heim hlađin verđlaunapeningum ţá stóđ okkar fólk sig međ prýđi, allt frá ţví ađ vinna leiki eđa vinna lotur.
Úrslit mótsins urđu eftirfarandi.

Til baka