Ţriđjudagur 12. júlí 2016 10:02

HM í sundi í Mexíkó 2017


Heimsmeistaramót fatlađra í sundi fer fram 29. september-7. október í Mexíkóborg í Mexíkó. Um stórviđburđ er ađ rćđa ţar sem Mexíkóborg mun á sama tíma einnig standa fyrir heimsmeistaramóti fatlađra í lyftingum en mótin munu standa í alls níu daga.

Gert er ráđ fyrir ađ um 900 keppendur frá tćplega 70 ţjóđlöndum verđi á mótunum tveimur en mótin munu fara fram í sama húsnćđi sem mun gera viđburđina mun ađgengilegri áhorfendum, keppendum og fjölmiđlum.

Til baka