Sunnudagur 22. mars 2009 11:06

Íslandsmót ÍF: Lokaspretturinn hafinn

Ţá er komiđ ađ síđasta keppnisdeginum á Íslandsmóti Íţróttasambands fatlađra. Keppni í frjálsum íţróttum lauk á föstudag ţar sem sáust mögnuđ tilţrif og ţá lauk keppni í lyftingum í gćr, laugardag, ţar sem Ţorsteinn Magnús Sölvason Ólympíumótsfari fór á kostum og setti glćsilegt Íslandsmet.

Sundkeppnin fer fram í Ásvallalaug og hófst síđari keppnisdagurinn kl. 10:00 í morgun og í ţessum rituđu orđum er síđari keppnisdagurinn í boccia ađ hefjast í Laugardalshöll. Keppni í bogfimi lýkur svo kl. 15:00 í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal.

Tilţrif gćrdagsins eins og áđur greinir átti Ţorsteinn Magnús Sölvason í lyftingakeppninni ţegar hann pumpađi upp 150 kg. í bekkpressu og setti fyrir vikiđ nýtt Íslandsmet. Ţá var ţetta ţyngsta bekkpressulyfta sem íslenskur keppandi međ fötlun hefur lyft! Glćstur árangur hjá Ţorsteini sem stefnir ótrauđur ađ ţví ađ vinna sér sćti á Ólympíumóti fatlađara í London áriđ 2012.

Ţess má svo geta ađ lokahóf Íslandsmóts ÍF fer fram í Gullhömrum í Grafarholti í kvöld og verđur húsiđ opnađ kl. 18:00 ţar sem Sigga Beinteins og Grétar Örvars munu leika fyrir dansi fram á miđnćtti.

Meira síđar...

Til baka