Þriðjudagur 31. mars 2009 11:01

11 Íslandsmet í Ásvallalaug

Helgina 21.-22. mars fóru fram Íslandsmót ÍF í fimm greinum. Í sundinu sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði voru sett hvorki fleiri né færri en fimm Íslandsmet og eru þau eftirfarandi:





 

 

Hjörtur Már Ingvarsson, S5-100 frjáls aðferð-1:58,57-ÍFR
Pálmi Guðlaugsson, S6 50 flug-0:44,13-Fjölnir / Fjörður
Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 frjáls aðferð-0:54,23-ÍFR
Pálmi Guðlaugsson S6 50 frjáls aðferð-0:37,85-Fjölnir / Fjörður
Bjarndís Breiðfjörð S8 50 bak-1:02,67-ÍFR
Karen Axelsdóttir S2 50 bak-2:14,61-Ösp
Pálmi Guðlaugsson S6 50 bak-0:50,76-Fjölnir / Fjörður
Hrafnkell Björnsson S5 50 bak-1:02,19-ÍFR
Anna Kristín Jensdóttir SB5 100 bringa-2:29,86-ÍFR

ÍFR-kvk max34 4*50 skrið-4:34,26-(Boðsund, sveit íFR kvenna)
Sonja Sigurðard. / Bjarndís Breiðfjörð / Karen Jóhannesd. / Thelma Björnsd.

ÍFR-kk max 34 4*50 skrið-3:22,39- (Boðsund, sveit ÍFR karla)
Guðmundur Hermanss. / Vignir Haukss. / Hjörtur M. Ingvarss. / Hrafnkell Björnss.

Einnig var veittur bikar til þess félags sem átti besta kvattningarliðið og vann Íþróttafélagið Fjörður hvatningarbikarinn.

Mynd: Liðsmenn úr Firði með klappbikarinn 2009.

Til baka