Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra fer fram um næstu helgi sem og 30 ára afmælisfögnuður sambandsins sem stofnað var þann 17. maí árið 1979. Af þessu tilefni verður blásið til afmælisveislu í Krika við Elliðavatn á sunnudaginn frá kl. 14:00-17:00.
Þeir sem þess óska geta fengið sent til sín í tölvupósti leiðarlýsingu um hvernig komast skuli í Krika sem er sumarhús Sjálfsbjargar við Elliðavatn.
Dagskrá sambandsþingsins og afmælishátíðarinnar
Föstudagur 15. maí-Radisson SAS Hótel Saga - Princeton salur 2. hæð,
norðanverðu
20:00: Afhending þinggagna
20:20: Fyrirlestrar
Laugardagur 16. maí - Radisson SAS Hótel Saga - Harvard II, 2. hæð,
norðanverðu
09.30
Þingsetning
10:00
Heiðranir
íþróttamanna
10.15
Kaffihlé
10:30
Þingstörf
hefjast
12.00
Hádegishlé
13.30
Þingstörf
15.30
Kaffihlé
16.00
Þingstörf
17:00-18:00 Þingslit og léttar veitingar -
Yale salur, 2. hæð, norðanverðu.
Sunnudagur 17. maí - Kriki
14:00-17:00: Amælishátíð
ÍF
Lalli Töframaður skemmtir veislugestum á milli kl. 15 og
15:30.