Íţróttasamband fatlađra fagnađi 30 ára afmćli sínu sunnudaginn 17. maí síđastliđinn. Eins og auglýst var fór afmćlishátíđin fram í Krika viđ Elliđavatn í blíđskaparviđri. Fjölmargir lögđu leiđ sína í Krika og gćddu sér á grilluđum pylsum og vitaskuld var bođiđ upp á 30 ára afmćlissúkkulađi köku sem mćldist vel fyrir hjá gestunum.
Afmćlisnefnd ÍF skipuđu ţćr Camilla Th. Hallgrímsson varaformađur ÍF, Svava Árnadóttir međlimur í varastjórn ÍF, Margrét Kristjánsdóttir sem m.a. er handhaf Guđrúnarbikarsins frá árinu 2007 og Guđbjörg Eiríksdóttir fyrrverandi stjórnarmađur hjá ÍF. Er afmćlisnefnd hér međ ţakkađ innilega fyrir frábćra hátíđ.
Fjölmargir komu fćrandi hendi og má m.a. nefna ađ Kiwanisklúbburinn Hekla afhendi ÍF myndarlegan fjárstyrk, félögin Eik og Akur gáfu ÍF íslenska fánann, félagar frá Nord-HIF samtökunum gáfu forláta listaverk eftir unga og öfluga fćreyska listakonu. Ţá voru fleiri sem komu fćrandi hendi eđa sendu skeyti og er ţessum ađilum ţakkađ innilega fyrir sýndan hlýhug á 30 ára afmćli ÍF.
Nú er hćgt ađ nálgast myndasafn á myndasíđu ÍF frá afmćlishátíđinni viđ
Krika:
http://if.123.is/album/default.aspx?aid=146926