Ţann 6. júní nćstkomandi fer fram Íslandsmót Íţróttasambands fatlađra í frjálsum íţróttum. Mótiđ fer fram á Kópavogsvelli og stendur frá kl. 10:00 um morguninn til kl. 14:00. Lágmörkum í langstökki hefur veriđ breytt í 1.10 m. hjá konum og 1.20 m. hjá körlum (sjá í viđhengi)
Skráningar í mótiđ berist á astakata@fss.is og teddik@mi.is međ cc á if@isisport.is - síđasti skráningarfrestur í
mótiđ er 2. júní
Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum á Kópavogsvelli
, laugardaginn 6. júní 2009.
Upphitun hefst kl. 9.30,
Keppni
hefst kl. 10.00
Mótslok áćtluđ um kl. 14.00
Mótsstjóri: Linda
Kristinsdóttir
Hlaupstjóri/rćsir: Kári Jónsson
Stökkstjóri: Teódór
Karlsson
Kaststjóri: Ásta Katrín Helgadóttir